Eins og þú sérð

from by Myrra Rós

/

lyrics

Eins og þú sérð vil ég helst vera
horfin brott frá þessum stað
og ef þú vilt
getur þú leitt mig heim
ég mun treysta þér fyrir mér

Eins og þú sérð og kannski heyrir
í brjósti ber ég þig
og einsog sést á milli okkar best
yfir hásláttinn og inn

Kemur á móti mér
það sem er og það sem áður var
ekki lengur þessi bið þarna úti við
þú ert komin alla leið

Heim í þína sveit og hagana
Í hásláttinn og dagana
Sælu glóinn er hann liggur hér
Við hliðina á mér

Choir sings "Velkomin inn inn"

credits

from One amongst others, released October 9, 2015
Hammond and vocals: Myrra Rós Þrastardóttir
Second vocal: Elín Eyþórsdóttir
Acoustic guitar and Drums: Júlíus Óttar Björgvinsson
Cello: Hallgrímur Jónas Jensson
Violin: Daniel Karl Cassidy
Bass: Ásmundur Jóhannsson
String arrangements: Tilman Robinson and Daniel Karl Cassidy

Song by Júlíus Óttar Björgvinsson and lyrics by Myrra Rós Þrastardóttir

Recorded by: Sturla Míó Þórisson in Greenhouse Studios and
Ásmundur Jóhannson in Stúdíó Paradís
Mixed and Produced by: Ásmundur Jóhannson, Myrra Rós Þrastardóttir and Júlíus Óttar Björgvinsson
Mastered by Jóhann Ásmundsson in Stúdíó Paradís

tags

license

all rights reserved

about

Myrra Rós Stokkseyri, Iceland

contact / help

Contact Myrra Rós

Streaming and
Download help

Redeem code